Starahreiður í kvistinum á þakinu

Loftnetsgreiða algengur staður til að fylgjast með

Loftnetsgreiða algengur staður til að fylgjast með

Starahreiður í kvistinum á þakinu,
hvað er hægt að gera?

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vilt þú losna við starahreiður
hafðu samband 6997092

Ef starinn er byrjaður
að koma sér fyrir í kvist-
inum þarf að bregðast við.

 

Starinn er á leiðinni inn þar sem hreiðrið er, takið eftir glugganum en þar getur flóin farið inn

Starinn er á leiðinni inn þar sem hreiðrið er, takið eftir glugganum en þar getur flóin farið inn

Þú sérð fljótlega hvar
hann er að gera hreiður.

Ef það er loftnetsgreiða er það
algengur staður til að vera á.

Kvistir á húsum eru algengir.

Ef frágangur á
þakklæðningu er ekki góður
kemst starinn á bak við.

 

Starinn kemur frá hreiðrinu. Það er á bak við kvistinn. Ekki komin egg en stutt í það

Starinn kemur frá hreiðrinu. Það er á bak við kvistinn. Ekki komin egg en stutt í það

Mikilvægi þess að ganga
vel frá kemur þá vel í ljós.

Til að fjarlægja hreiðrið getur
þurft að losa þaklæðningu.

þá geta óhöpp gerst
og klæðning skemmst.

Einnig getur komið í ljós
fúi á bak við klæðningu.

 

Annar stari fylgist með úr fjarlægðAnnar stari fylgist með úr fjarlægð

Annar stari fylgist með úr fjarlægð

Þá er möguleiki á að laga.

Heyið sem er í hreiðrinu
dregur í sig vatn og skemmir
með tímanum klæðningu.

Mikilvægt er að vanda
sig þegar klæðning er losuð.

Notið réttu verkfærin.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Færslur sem fólk hefur líka skoðað :-)
Gamalt starahreiður frá því í fyrrasumar hvað geri ég?
Er bitin í rúminu hvað er til ráða?
Köngulóafóbía eða köngulóafælni hvað er til ráða?
Er parketlús inni í ibúðinni?
Það koma margir geitungar inn til mín hvað geri ég?
Silfurskotta sást og svo önnur og svo önnur
Hvenær ætti að láta eitra fyrir köngulóm?

Vilt þú losna við starahreiður
hafðu samband 6997092

Leave a Reply